Viðskiptasamningar

KVASIR lögmenn eru þaulreyndir í samningagerð á sviði viðskipta og taka að sér gerð og yfirlestur hvers konar viðskiptasamninga, bæði við innlenda aðila og erlenda. Þá tökum við einnig að okkur undirbúning og aðstoð við samningaferlið sjálft. Þjónusta okkar tekur t.d. til:

- Dreifingarsamninga
- Sérleyfa (franchising) - nytjaleyfi
- Hugbúnaðarsamninga
- Samstarfssamninga
- Umboðssamninga
- Fjárfestingaverkefna
- Samningatækni og undirbúnings samningsviðræðna