Verktakaréttur

KVASIR lögmenn hafa mikla reynslu í gerð verksamninga og veita almenna þjónustu og ráðgjöf til verktaka og verkkaupa vegna verksamninga og verkefna tengdum verktöku. Veitt er m.a. aðstoð við samningu og túlkun verksamninga og við úrlausn ágreinings tengdum útboðum og verkuppgjörum.