Starfsmenn

KVASIR lögmenn er lögmannsstofa í Reykjavík sem sinnir almennri lögfræðiþjónustu en hefur jafnframt sérhæft sig í þjónustu við viðskiptalífið. KVASIR lögmenn eru staðsettir að Laugavegi 182 og Kirkjuvegi 23 í Vestmannaeyjum.