Skipulags- og byggingaréttur

KVASIR lögmenn hafa tekið að sér fjölbreytt verkefni á sviði skipulags- og byggingamála, sem tengjast m.a. aðalskipulagi og deiliskipulagi hinna ýmsu sveitarfélaga.