Innheimta

 

Kvasir lögmenn liðsinna fyrirtækjum við innheimtu viðskiptakrafna allt frá greiningu og ráðgjöf um fyrstu skref vegna vanskila til lögfræðiinnheimtu á grundvelli réttarfarslaga. Með góðum innheimtuháttum, gagnkvæmri virðingu og hóflegri gjaldtöku þar sem hagsmunir beggja aðila eru hafðir að leiðarljósi er best gætt að viðskiptasambandi kröfuhafa og skuldara. Ef fyrirtæki þitt vantar liðsinni í innheimtu viðskiptakrafna, vinsamlegast hafið samband í síma 555-6071 eða með tölvupósti á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.