Hlynur Jónsson

Category: Staff
Published on Thursday, 27 September 2012 14:34
Written by Super User
Hits: 11762

Hæstaréttarlögmaður, LL.M.
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sérsvið:
Fjármála- og viðskiptalögfræði. Félagaréttur. Verðbréfaviðskipti. 
Fjárhagsleg endurskipulagning. Samkeppnisréttur. Hugverkaréttur.

Menntun og réttindi:
Hæstaréttarlögmaður 2011
University of Chicago, Meistaragráða í fjármálalögfræði (LL.M.) 1998
Héraðsdómslögmaður 1997
Háskóli Íslands, Cand. juris 1996

Starfsferill:
KVASIR Lögmenn, einn stofnenda 1. janúar 2008
Sviðsstjóri á Verðbréfasviði Fjármálaeftirlitsins, 2002-2008
LOGOS lögmannsþjónusta, 2000-2002
Lögmenn Eiðistorgi, 1996-1997

Nefndastörf:
Formaður slitastjórna SPRON og Frjálsa fjárfestingabankans hf. 2009.
CESR, sat í fjölda evrópskra sérfræðinefnda um Evrópulöggjöf á fjármálamarkaði.
Nefnd Viðskiptaráðherra um endurskoðun á lögum um verðbréf, kauphallir og fjármálafyrirtæki 2005-2007. 
Nefnd Forsætisráðherra um viðurlög við efnahagsbrotum (fjármálamarkaður og samkeppnislög) 2005-2007.

Kennsla:
Stundakennari í verðbréfamarkaðsrétti og félagarétti við Lagadeild Háskóla Íslands frá 2007
Prófdómari meistararitgerða við Háskóla íslands