Grímur Sigurðarson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sérsvið:

Skaðabóta- og vátryggingaréttur. Refsiréttur. Félagaréttur.
Menntun:
Háskólinn í Tórínó LL.M.        2013
Hæstaréttarlögmaður            2013
Löggiltur verðbréfamiðlari     2008
Héraðsdómslögmaður           2004
Háskóli Íslands Cand. Juris    2003

Starfsferill:
Kvasir lögmenn 2015-
GS lögmenn  2015
Opus lögmenn 2006-2015
Fulltingi 2003-2006

Nefndastörf og stjórnarsetur:
Laganefnd Lögmannafélags Íslands frá 2012.

 

Helgi Bragason

 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hæstaréttarlögmaður, MBA

Sérsvið:
Gjaldþrotaréttur.  Skaðabótaréttur, uppgjör slysamála.  Fasteignamál. Erfðaréttur og uppgjör dánarbúa. Samningaréttur.  Sakamál. Sveitarstjórnarmál.

Menntun og réttindi:
Hæstaréttarlögmaður 2013
Háskólinn í Reykjavík, MBA 2006
Skipstjórnarnám 30 tonna réttindi 1999
Héraðsdómslögmaður 1999
Háskóli Íslands, Cand. juris 1997
Háskólinn í Vínarborg, lagadeild, Erasmus styrkþegi, 1997

Starfsferill:
Sjálstætt starfandi lögmaður og fasteignasali síðan 2000
Héraðsdómur Reykjaness, aðstoðarmaður dómara 1998
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 1997 - 1999

Nefndastörf:
Bæjarfulltrúa-  og nefndarstörf fyrir Vestmannaeyjabæ 1998 – 2006 m.a. formaður skipulagsnefndar
Stjórnarformaður Sparisjóðs Vestmannaeyja 2008 – 2012
Formaður Golfklúbbs Vestmannaeyja síðan 2000

Kennsla:
Stundakennari í verslunarrétti og sjórétti við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum

 

Jóhann Pétursson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

Trausti Ágúst Hermannsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sérsvið:
Skaðabótaréttur, Refsiréttur, Sifja- og erfðaréttur
Gjaldþrotaskiptaréttur o.fl.

Menntun:
Héraðsdómslögmaður 2010
Háskóli Íslands Cand. Juris 2009

Starfsferill:
Kvasir lögmenn 2016-
Lögmannsstofa Vestmannaeyja 2010 – 2016
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 2007 – 2010

 

Ragnar Þ. Jónasson

 Héraðsdómslögmaður, LL.M.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Simi: 555 6072 - gsm 666 0600

 

Sérsvið

Félagaréttur

Fjármála- og verðbréfamarkaðsréttur

Fjárhagsleg endurskipulagning

Gjaldþrotaréttur

Skaðabótaréttur

 

Menntun og réttindi

LL.M. í Evrópurétti frá Lunds Universitet 2001

Héraðsdómslögmaður 2000

Háskóli Íslands, cand. jur. 1998

 

Starfsferill

KVASIR Lögmenn, eigandi, 2015 - 

Draupnir Lögmannsþjónsta, eigandi, 2010-2015

PwC (PricewaterhouseCoopers hf.), Fyrirtækjasvið, lögfr.ráðgjafi og verkefnastjóri, 2006-2010

Kauphöll Íslands hf., Forstöðumaður Lögfræðisviðs, Skráningarsvið, 2001-2006

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, fulltrúi, 1998-2000

 

Félags- og trúnaðarstörf

Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki, nefndarmaður í skilanefnd, 2009-2010

Nefnd viðskiptaráðherra um innleiðingu yfirtökutilskipunar 2003-2004

Nefnd viðskiptaráðherra um innleiðingu MIFID tilskipunar 2005-2006

Nefnd viðskiptaráðherra um innleiðingu tilskipunar um bann við markaðsmisnotkun 2003-2004

FESE Legal and Regulatory Committee 2003-2006

NOREX Member Rules Group 2003-2006

Í ritstjórn Gríms geitskós, tímarits fyrir laganema, 1994-1995

 

Kennsla

Kennari við lagadeild Háskólans á Bifröst 2005-2010

Prófdómari og leiðbeinandi lokaverkefna í BA og MA námi í lögfræði við Háskólann á Bifröst

Stundakennari í almennri lögfræði við Verzlunarskóla Íslands 1998