Gjaldþrotaréttur og fjárhagsleg endurskipulagning

KVASIR lögmenn veita ráðgjöf við fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja, samskipti og samninga við kröfuhafa, aðstoð við greiðslustöðvun og nauðasamninga.

Þá taka KVASIR lögmenn að sér skiptastjórn þrotabúa.