Fyrirtækjasvið

KVASIR lögmenn hafa víðtækta reynslu af fyrirtækjarétti og ráðgjöf á því sviði, bæði úr störfum sínum og í krafti sérmenntunar frá erlendum háskólum. Veitt er þjónusta við alþjóðlega samningagerð tengda hvers kyns fyrirtækjarekstri og fjárfestingastarfsemi.

Nánari upplýsingar um þjónustu KVASIS á einstökum sviðum fyrirtækjaréttar er að finna undir efnisflokkunum hér til hliðar.